Valentina Pants, Brown

Geggjaðar og klassískar buxur sem eru alveg rosalega þægilegar og flottar. Klauf að aftan sem gera þær einstaklega flottar á meðan að sniðið og síddin lengir leggina. Buxurnar eru með milli háu mitti. Endurunnin efni með teygju. Buxurnar er venjulegar í stærð. Liturinn rosalega fallegur brúnn.

Venjulegar stærðir

Má þvo í vél á 30 gráðum.

72% Polyester 22% FSC Viscose 6% Elastane

Size