RÉSUMÉ

Résumé vörumerkið var stofnað árið 2016 af tveimur systrum sem eru með ólíka persónuleika en sömu framtíðardraumana. Résumé er sérstaklega skemmtileg blanda af klassískum sniðum og smáatriðum, sem er áhrifaríkt sambland af vörum fyrir konur sem vilja að fatnaðurinn endurspegli sterkan persónuleika. Konur sem ganga í Résumé vörum hafa áhuga á því að fylgja tískustraumum, kunna að meta góð gæði og finnst gaman að leika með mismunandi trend.