Tilboð

Normacras Dress

Normacras kjóllinn frá Cras er alveg Ótrúlega fallegur síðerma kjóll í viscose prjóni. Hálsmálið er hjartalega. Lengdin er "midi" og nær rétt niður fyrir hné á flestum. Græni liturinn er rosalega flottur og er blandaður með dekkri þráðum sem gerir hann rosalega töff.

Venjulegar stærðir.

80% Viscose, 20% Polyamide

Size