Tilboð

Abina Knit

Ótrúlega Falleg & sérstök peysa frá Second Female í mjúkri ullarblöndu. Peysan er prjónuð í gráum, gulum, fjólubláum, hvítum og vínrauðum tónum. Sniðið er oversize með "ballon" sniði á ermum.

Stórar stærðir, ef ekki er óskað eftir oversized sniði mælum við með að tekið sé 1 stærð minni en venjulega.


34%Mohair 34 %Wool 27%Polyamide 5%Elasthane


Við mælum með handþvotti eða ullar prógrammi í þvottavél.


Size