Afternoon Denim Shirt

Geggjuð gallaskyrta með klassískum kraga og hneppt alla leið niður og á ermum. Skyrtan er með ísaumuðu lógói að framan. Sniðið er oversize og afslappað. Flott sem skyrta eða sem sumarjakki yfir topp eða bol.

Frekar stórar stærðir, ef ekki er óskað eftir "oversize" lúkki mælum við að tekið sé 1 stærð minni en vanalega

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum

100% Denim Cotton

Size