Versla
  • Agnes, Black

    Agnes Black er ný týpa frá A. Kjærbede. Stór og ferkantaður rammi sem gerir þau mjög töff! Umgerðin er svört og glerið er einslitað dökkbrúnt.

    Mjúkur Poki fylgir sem er til að pússa & vernda gleraugun.

    Unisex, UV 400