Versla
  • Aimee, Black

    Aimee er einstaklega falleg handtaska í gæða leðri. Hún er með einu hólfi og er fóðruð með slitsterku bómullar canvas efni. Allar töskurnar frá Cala Jade eru handunnar af hæfileikaríkum konum í Indlandi. Allar töskurnar eru litaðar með náttúrulegum efnum. Einnig er stillanleg ól á töskunni svo hægt er að nota hana sem "Crossbody".

     

    • Lokuð með segul ramma
    • Stillanleg ól
    • Eitt hólf
    • 100% Leður af kú.
    • Handtaska eða "Crossbody"
    • Taupoki fylgir töskunni
    • 100% handunninn í Indlandi
    • Norsk Hönnun