Útsala

Alexandra knit blouse, Black

Falleg aðsniðin peysa með hjartalaga hálsmáli. Efnið er í mjúkri viscose blöndu og með lurex þráðum sem gefur henni glimmer lúkk. Sniðið er einstaklega kvenlegt og við elskum hálsmálið.
  • Aðsniðin
  • Venjulegar stærðir
  • Glimmer í efni
  • 40% viscose, 17% nylon, 22% polyester, 21% lurex
  • Þveginn á 30 gráðum á ullarprógrammi.

A-View.

Size