Versla
  • Alise Coat



    Geggjaður jakki fyrir haustið. Jakkinn er fóðraður með mjúku fóðri og renndur. Góður og mjúkur kragi og síðar ermar bæði með mjúkum vegan pels. Sniðið er heldur oversized og tilvalinn yfir góða peysu.
     
    • Má þvo á 30 gráðum.
    • Venjulegar stærðir.
    • Polyester

    Size