Vörumerki
  • Versla
  • Alpha Knit Cardigan, Fallen Rock

    Elskum þessa fallegu hnepptu peysu frá Second Female. Rosalega mjúk og endingargóð ull og snið sem er rosalega klæðilegt. Víðar og síðar ermar og ásaumaðir vasar gera hana extra kósý og töff. Svona flik sem þú munt nota endalaust!


    • Venjulegar stærðir / vítt snið.
    • Síðar ermar
    • hneppt
    • 2 vasar
    • Við mælum með ullarprógrammi
    • Wool 100%


      Size