Útsala

Amalie High Neck Wool Body

Æðisleg samfella frá okkar uppáhalds nærfatamerki UnderProtection. Samfellan er í 100% mjúkri merino ull. Sniðið er rosalega elegant og er með háu hálsmáli & síðum ermum. Fullkomin basic samfella sem er tilvalinn við gallabuxur eða pils og með peysu eða blazer yfir.

Venjulegar stærðir.

Við mælum með ullarprógrammi og ullarþvottaefni.

100% Merino ull

Size