Versla
  • Útsala

    Amalie Wool Body

    Æðisleg samfella frá okkar uppáhalds nærfatamerki UnderProtection. Samfellan er í 100% mjúkri merino ull. Sniðið er rosalega elegant og er með þunnum spagettí hlýrum og beinu hálsmáli. Fullkomin basic samfella sem er tilvalinn við gallabuxur eða pils og með peysu eða blazer yfir.

    Venjulegar stærðir.

    Við mælum með ullarprógrammi og ullarþvottaefni.

    100% Merino ull

    Size