Versla
 • Útsala

  Amalie Wool Pants

  Æðislegar buxur frá okkar uppáhalds nærfatamerki UnderProtection. Buxurnar eru framleiddar í 100% mjúkri merino ull. Sniðið er beint og sítt. Einnig er teygja í mitti. Fullkomnar basic buxur sem eru tilvalnar í hversdagsleikann í haust og fallegar við oversized skyrtu og/eða blazer

  Venjulegar stærðir.

  Við mælum með ullarprógrammi og ullarþvottaefni.

  100% Merino ull

  Size