Þessi klassíski & fallegi blazer er framleiddur í léttu efni með flottri áferð. Blazerinn er í beinu og síðu sniði hnepptur með 2 tölum og með vösum. Rosalega flottur við gallabuxur, yfir kjóla & einnig er hægt að fá buxur í stíl ef óskað er eftir setti.
Má þvo á 30 gráðum.
Venjulegar stærðir.
63% Polyester, 33% Viscose, 4% Elastane