Tilboð

Arndis Knit Cardigan

Falleg og klassísk hneppt peysa frá Second Female í ullarblöndu. Peysan er með djúpu V hálsmáli, síðum ermum og smá blöðruermum sem enda á stroffi. Peysan er heldur stutt en nær að buxum með venjulegu mitti. Venjulegar stærðir, en peysan er líka mjög flott ef tekið er 1 stærð upp ef óskað er eftir "oversize" sniði.
34%Mohair 34 %Wool 27%Polyamide 5%Elasthane

Við mælum með handþvotti eða ullar prógrammi í þvottavél.

Size