Asymmetric Layered Bodysuit

Töff samfella sem er tilvalin í partýið. Flott við gallabuxur eða pils. Samfellan er í flottur asymmetrisku sniði með skemmtilegri útskeringu.

  • Aðsniðin
  • Teygja í efni
  • Rykkingar á hliðum
  • Bundin fyrir aftan háls
  • Venjulegar stærðir
  • Þvegin á 30 gráðum
  • 95% viscose eco vero – 5% elastane

 

Size