Tilboð

Asymmetric Waterfall Dress

Alveg truflaður partýkjóll með fullt af fallegum smáatriðum. Kjóllinn er One-sleeve & er í óreglulegu sniði sem gerir hann rosalega flottan. Kjóllinn er semi gegnsær en er með efni að innan eins og sjá má á myndum.

Venjulegar stærðir

Má þvo í vél á 30 gráðum

100% recycled polyester

 

 

Size