Þessi truflaði toppur frá Crás er fullkominn við pilsið í stíl fyrir veislunar, eða bara við gallabuxur fyrir partí lúkk. Toppurinn er með stuttum ermum, V hálsmáli í "wrap" lúkki og skreyttur flottum skínandi pallíettum. Toppurinn er "cropped" en ekki alveg stuttur ef hann er notaður við háar buxur/pils.
Venjulegar stærðir
94% Recycled Polyester 6% Elastane