Rethinkit Swim er loksins komið. Gæða sundfatnaður í endurnýttum efnum og framleitt eftir hæstu standörðum & skilyrðum. Bikini Bottom Tiestring er klassískur bikiní botn sem er bundin á mjöðum. Liturinn Almost Black er rosalega fallegur Svartur þvegin.