BINJI DRESS

Binji dress frá Birgitte Herskind er alveg ótrúlega fallegur síður kjóll í fallegu semi shine viscose efni. Kjóllinn undirstrikar kvenlínurnar og er með örþunnum hlýrum sem eru bundnar aftan á miðju bakinu. Bakið er djúpt og einstaklega fallegt.

Venjulegar stærðir. Svolítið laust snið.

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum með svipuðum litum.

100% FSC® Viscose

Size