Bracelet, Lola Daisy

Lola armbandið er fallegt og auðvelt er að mixa því með öðrum armböndum. Einnig er auðveldlega hægt að lengja armbandið og nota sem öklaband. Liturinn "daisy" er með beinhvítum emalíu steinum.

18k gullhúðað sterling silfur, matt, 15,5 cm + 2 cm til stækkunar.

Ath. Við mælum ekki með að farið sé með armbandið í bað, sund eða annað slíkt þar sem gull húðunin og litirnir endast mun lengur er gætið er að.