Vörumerki
  • Versla
  • Cambridge Vest

    Ótrúlega fallegt vesti í mjúkri ullarblöndu. Það er prjónað í sætu rósa mynstri. Vestið er í vínrauðum lit og rósirnar í rauðum og bleikum tónum. Skemmtileg og öðruvísi flík sem gaman er að klæða upp & niður. Vestið er tilvalið yfir hvíta skyrtu, stuttermabol eða eitt og sér.

    • Venjulegar stærðir.
    • 80% RWS Wool, 20% Recycled Nylon


    Size