Vörumerki
  • Versla
  • Carlane Blazer, Fallen Rock

    Við elskum þennan blazer (& þetta jakkasett) frá Second Female. Geggjað afslappað snið og falleg smáatriði. Efnið er rosalega klæðilegt og fallegt. Einnig eru vasar og klaufar á ermum sem gera hann mjög cool. 

    • Venjulegar stærðir
    • Aðsniðinn í mitti 
    • Oversized yfir axlir og ermar
    • Hreinsun
    • Polyester 65% Wool 35%

       


    Size