Tilboð

Carmen Blouse, Black

Æðislegur glitrandi síðerma bolur með háu hálsmáli sem rennt er að aftan. Sniðið er með rykkingum bæði á kropp og ermum sem gefur honum rosalega klæðilegt og fallegt snið. Toppurinn er fullkomin fyrir vetrarhátiðirnar! Hann er flottur sem sett við "Carmen trousers" en líka rosalega fínn við gallabuxur, fínar buxur eða pils. Hann er aðsniðinn & teygjanlegur.

Heldur stórar stærðir.

85% polyester, 10% silver thread, 5% spandex

Við mælum með þvotti í vél á 30 gráðum.

Size