Tilboð

Carmen Dress

Æðislegur glitrandi síðerma kjóll með breiðu og djúpu hálsmáli að framan sem að aftan.  Sniðið er með rykkingum bæði á kropp og ermum sem gefur honum rosalega klæðilegt og fallegt snið. Einnig er teygja í efninu. Kjóllinn er fullkomin fyrir vetrarhátiðirnar! Hann er aðsniðinn og við mælum með að taka sömu stærð og vanalega.

85% polyester, 10% silver thread, 5% spandex

Við mælum með þvotti í vél á 30 gráðum.

Size