Tilboð

Carmen Trousers

Carmen trousers eru aðsniðnar teygjanlegar glimmer buxur með rykkingunum í sniðinu sem gera þær einstaklega flottar. Þær eru háar í mitti og eru renndar með földum rennilás á hlið! Æðislegar við oversized skyrtu, blazer eða carmen toppana fyrir partýlúkk.

Heldur stórar stærðir.

Við mælum með þvotti í vél á 30 gráðum

85% polyester, 10% silver thread, 5% spandex

 

Stærð