Vörumerki
  • Versla
  • Chiffon V-Neck Midi Dress

    Við elskum þennan Chiffon kjól frá esthé. kjóllinn er ökklasíður og með fallegum "retro" smáatriðum eins og lítilli slaufu að framan. Laust snið og fallegur gulur litur. Fallegur bæði sem spari kjóll við hæla, en líka töff við gallabuxur og leðurjakka sem dæmi.

     

    • Venjulegar stærðir
    • Módel klæðist stærð S
    • Þveginn á 30 gráðum
    • 100% polyester
    • Framleitt í Evrópu

    Size