Versla
  • CK Slingback Heel

    Við elskum þessa fallegu Sling Backs frá Calvin Klein. Stílhreinir & klassískir en samt með skemmtilegum smáatriðum eins og ferköntuðum hæl og tá. Einstaklega fallegir á fæti. Skór sem eru geggjaðir við hversdagsleg outfit til að klæða sig upp eða við fallega kjóla fyrir fínni tilefni.

    • Ferköntuð tá og hæll
    • Mjúkt leður
    • Venjulegar stærðir
    • 100% Leather




    Size