Versla
  • Columbus Jacket

     

    Þessi geggjaði gallajakki er fullkominn fyrir vorið. Dökkblátt gallaefni án teygju og flottum tobacco saumum. Jakkinn er aðsniðinn í mitti en laus yfir axlir og á ermum. Einnig bjóðum við uppá gallabuxur í stól fyrirvenjulegar stærðir.

    • Venjulegar stærðir
    • Þveginn á 30 gráðum
    • 100% cotton

     

    Size