Agnes X Ring Chunky Necklace

Agnes Chunky hálsmenið er ótrúlega flott og töff. Gróf, gyllt keðja með fallegri áferð og smáatriðum eins og lítilli perlu á festingunni sem gerir hana kvenlegri. Keðjan er lokuð að framan með flottum hring. Hálsmenið er frekar stutt sem gefur því rosa cool næstum því "choker" lúkk.

Lengd: 42 cm.

Stál með 18k gullhúðun, húðunin er þykk og vegna þess haldast skartgripirnir gylltir í langan tíma.

Ellyr Copenhagen skartgripirnir eru hannaðir og framleiddir í Kaupmannahöfn.