Tilboð

Estelle Blazer, SilverGlitter

Þessi truflaði glimmer blazer frá HUNKØN er oversize / herrasnið, með góðum vösum og með flottum tölum með skínandi steinum. Fullkominn fyrir vetrarhátiðarnar. Jakkinn er rosalega flottur við buxur/gallabuxur eða við “estelle” buxurnar sem sett. 

 

Oversize snið - ef ekki er óskað eftir víðu sniði er hægt að kaupa stærð minni en vanalega.

Við mælum með hreinsun

100% Polyester

Size