Versla
 • Hella Seamless Legging, Black

  Saumlausu æfingabuxurnar eru mjúkar, léttar og mjög teygjanlegar sem gerir þær þægilegar að hreyfa sig og stunda „mjúkar íþróttir“ eins og jóga og pilates. Tímlaus hönnun gerir það að verkum að þær fara aldrei úr tísku og auðvelt er að stíla þær við hversdags fataskápinn. Nauðsynt í hverjum fataskáp. 

  • Hátt mitti
  • Mikil þægindi og sveigjanleiki
  • Mjúkt og teygjanlegt efni

  S/M Passa allt frá XS-M

  M/L Passa allt frá M-XL

   60% Polyamide (Recycled) / 32% Polyamide / 8% Elastane

  Þvegið á 30 gráðum.

  Size