Tilboð

Jade Shirt

Þessi síða flotta skyrta er geggjuð við "Jade Trousers", við gallabuxur eða bara ein og sér við sandala á sumardegi. Skyrtan er "oversize" og víð. Efnið er semi-shiny létt og þægilegt með fallegu mynstri. Hún er með klassískum kraga og er hneppt alla leið niður með með sætum tölum í sama lit. Einnig eru ermarnar víðar með uppábrettum kanti.

Stórar stærðir, mælum með að tekið sé 1 stærð minni en vanalega ef ekki er óskað eftir "oversize" sniði.

Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

Size