Útsala

Nat Blazer, Almost Black

Einn fallegasti blazer sem við höfum séð! Þetta snið er rosalega klæðilegt. Ýktar axlir og síddinn gefa honum kant. En samt er hann klassískur. Það er ekki sparað á gæðum & fallegum tailored smáatriðum eins og fallegum tölum, og fóðri. Notaðu hann við lítinn undirkjól svo hann fái alla athyglina, eða við gallabuxur!

Venjulegar stærðir.


94% Recycled Polyester 6% Elastane

Við mælum með hreinsun.

 

 

Size