Tilboð

Darlene, Top

Alveg einstaklega fallegur toppur með blóma mynstri í flottum beige og grænum litartónum. Hægt er að draga toppinn saman í lífi og undirstrika mittið. Toppurinn er með 1/2 ermum og perlum hnepptum aftan á baki.

Toppurinn er æðislegur við gallabuxur fyrir meira aflappað lúkk eða mjög fínn við dragtarbuxur eða pils við fínni tilefni.

Við mælum með hreinsun

61% polyester, 39% polyamide


 

Size