Vörumerki
  • Versla
  • Denira Denim Shirt

    Falleg og töff gallaskyrta frá second female í ferskum ljósgráum lit. Skyrtan er hneppt með földum tölum og er einnig med klassískum kraga og brjóstvasa. Sniðið er vítt og ermarnar síðar. Við bjóðum einnig uppá æðislegar gallabuxur í stíl við skyrtuna. 


    • Venjulegar stærðir 
    • Vítt snið
    • 30 gráður í þvottavél
    • Organic cotton 100%


     

    Size