Vörumerki
  • Versla
  • Devon Shirt

    Við elskum þessa töff leður skyrtu / jakka frá Second Female. Flott beint snið en þó tekin aðeins inn í mitti. Skyrtunni er hneppt með silfruðum smellutölum og er einnig fóðruð að innan. Við bjóðum einnig uppá trylltat buxur í stíl sem sjá má á myndunum.


    • Venjulegar stærðir
    • Aðsniðinn í mitti 
    • Oversized yfir axlir og ermar
    • Hreinsun
    • Leather 100%


       


    Size