Tilboð

Dolores Shirt, Bright White

Æðisleg stuttermaskyrta í lífrænni bómul frá Custommade. Skyrtan er í beinu sniðið með flottum "púff" ermum og hneppt á kraga með fallegum steinum. Einnig eru falleg smáatriði á skyrtunni sem sjá má á myndunum.

100% lífræn bómul

Má þvo í vél á 30 gráðum.

 

Size