Dusty Jacket

Pile jakkar eru málið þetta season! Þessi frá H2oFagerholt er klassískur bomber jakki í mjúku sniði með andstæðum rif kraga og vasa í army grænum lit. Flott smáatriði eins og litlir renndir vasar á ermum og hliðum, & stroffi að neðan og á ermum gera hann einstaklega flottan

• 100% pólýester fleece
• Yfirstærð. Fyrir venjulegt snið skaltu fá þér minni stærð en venjulega




 
Size