Versla
  • Útsala

    Elia Trousers

    Æðislegar, léttar og sumarlegar buxur í beinu sniði. Buxurnar eru teinóttar hvítar með ljósgráum röndum. Einnig eru þær með breiðri teygju í mitti og vösum að framan og að aftan. 

    • Vasar
    • Venjulegar stærðir
    • Skyrta í stíl
    • 30 gráður
    • 100% Viscose

    Size