Við elskum þessa klassísku en skemmtilegu skyrtu frá Second Female. Skyrtan er styttri kantinum og í lausu sniði með kraga og földum tölum. Einnig eru stórir brjóstvasar. Efnið er með fallegri áferð og gráu mynstri sem gerir hana sérstaka og einstaklega fallega.