Vörumerki
  • Versla
  • Esters Pocket Shirt

    Við elskum þessa klassísku en skemmtilegu skyrtu frá Second Female. Skyrtan er styttri kantinum og í lausu sniði með kraga og földum tölum. Einnig eru stórir brjóstvasar. Efnið er með fallegri áferð og gráu mynstri sem gerir hana sérstaka og einstaklega fallega. 


    • Venjulegar stæðir
    • Módel er 175cm og klæðist stærð M
    • Laust snið
    • Viscose 89% Polyamide 10% Polyester 1%



     

    Size