Filippa Knit pullover

Falleg peysa í mjúkri ullarblöndu í "Wrap" sniði. Hægt er að snúa peysunni á 2 máta. Hafa hana opna að framan eða að aftan. Liturinn er ljósbeige eins og á módel myndunum.

  • 32% Alpaca 32%Wool 30% Nylon 6% Spandex
  • Þveginn á 30 gráðum á ullarprógrammi.
  • A-View.
  • Hægt að snúa við.
  • Venjulegar stærðir.

Size