Versla
  • Fique Mini Skirt


    fique Mini Skirt er fallegt stutt pils í A formi með skemmtilegum smáatriðum. Pils sem er rosalega gaman að klæða upp og niður. T.d. með góðri ullarpeysu, grófum stígvélum og sokkabuxum. Eða með fínum topp og hælum.

    • Venjulegar stærðir
    • Teygja í efni
    • Rennilás að aftan
    • Mögulegt að taka 1 stærð upp ef óskað er eftir meiri sídd.
    • Polyester 62% GRS Recycled polyester 30% Elasthane 8%


     

    Size