Versla
  • Fique Wide Straight Trousers

    Þær eru loksins komnar aftur! Það var bókstaflega rifist um þessar buxur síðast. Fallegar, sléttar buxur í víðu sniði. Buxurnar eru vel síðar og eru lokaðar með tölu og rennilás. Einnig er teygju smáatriði að aftan sem gera þær einstaklega mjúkar og þægilegar í notkun. Buxurnar eru í efni sem krumpast ekki og eru þess vegna tilvalinn kostur fyrir bæði vinnu, ferðlög og frítíma.

    • Venjulegar stærðir
    • Beint snið / vítt snið
    • Polyester 62% GRS Recycled polyester 30% Elasthane 8%

      Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

    Size