Fique Waistcoat

Við elskum þetta fallega vesti í blazer stíl frá Second female. Vestið er aðsniðið og með tölum í sama lit. Einnig er 1 brjóstvasi og 2 vasar á mjöðmum sem eru látlausir en gefa fallegt lúkk. Einnig er belti að aftan. Hægt er að fá pils við ef þú villt fullenda lúkkið. "Fique pencil skirt".

Venjulegar stærðir.

Polyester 62% GRS Recycled polyester 30% Elasthane 8%.

Má þvi í þvottavél á 30 gráðum.

 

 

Size