Vörumerki
  • Versla
  • Lavinia Dress Chocolate

    Lavinia kjóllinn er einstaklega klæðilegur kjóll með fallegum ísaumuð blómamynstri. Rykkingar og góð teygja í efninu gera að hann aðlagast fallega að líkamanum og klæðir allar kropstýpur.


    • Aðsniðinn
    • Millisíður
    • Ísaumað blómamynstur
    • Teygja í efni
    • Venjulegar stærðir
    • Hreinsun
    • 100% Polyester

    Size