Rosalega fallegur sundbolur frá H2o Fagerholt. Sundbolurinn er með "halter neck" sniði, djúpu baki og flottu H2o Fagerholt endurskins lógói að aftan. Einnig er hægt að binda hann að framan & aftan. Hægt er að binda slaufu eða bara hnút. Þetta smáatriði undirstrikar mittið. Liturinn er kremlitaður.
80% Nylon/20% Elasthan - 190 gr.
Módelið er 170 cm og er i S.