Tilboð

Good Vibes Swimsuit, Moonbeam

Rosalega fallegur sundbolur frá H2o Fagerholt. Sundbolurinn er með "halter neck" sniði, djúpu baki og flottu H2o Fagerholt endurskins lógói að aftan. Einnig er hægt að binda hann að framan & aftan. Hægt er að binda slaufu eða bara hnút. Þetta smáatriði undirstrikar mittið. Liturinn er kremlitaður.

80% Nylon/20% Elasthan - 190 gr.

Módelið er 170 cm og er i S.

 

Size