Versla
 • Útsala

  Grow Up jacket

  Æðisleg millisíð dún "Puffer" úlpa frá H2o Fagerholt er fullkomin í veturinn. Úlpan er vind & vatnsheld og er tilvalinn í kalda vetrardaga. Úlpan er einstaklega létt. Hægt er að fjarlægja hettuna. Hún er rennd með sterkum tvírenndum rennilás og lokuð með smelluhnöppum. Einnig eru góðir og praktískir hliðarvasar og sportí endurskin með lógóinu að aftan. Liturinn er svartur.


  • 82% polyester / 18% cotton
  • Down padding
  • Oversized silhouette. We recommend going down one size
  • Two-way zip

  Model er 179 cm og er í stærð  S

  Size