Versla
  • Herskind Logo T-Shirt

    Stuttermabolur með tónuðu stóru "Herskind" lógói að framan. Sniðið er vel oversized og ermarnar ná niður að alnbogum.

    Við mælum með að 

    stærð XS-M taki stærð XS eða S

    Stærð L-XL taki stærð M

    • Má þvo í þvottavél á 30 gráðum
    • Við mælum ekki með þurrkara.
    • Venjulegar stærðir
    • 100% Organic Cotton

    Size