Ótrúlega Falleg peysa frá í mjúkri ullarblöndu frá Second Female. Peysan er með T hálsmáli, hönnuð í afslöppuðu sniði með smá extra síðum ermum sem gerir hana kósý. Breiðar svartar renndur í colorblock stíl gera hana einstaklega flotta.
stærðirnar eru í stærri kantinum og ef ekki er óskað eftir víðu og afslöppuðu sniði er hægt að taka stærð minni en vanalega
34%Mohair 34 %Wool 27%Polyamide 5%Elasthane
Við mælum með handþvotti eða ullar prógrammi í þvottavél.